• slide1
  • slide2
  • slide3

Framtíðarsýn Fellaskóla er:

Allir á heimavelli

Matseðill dagsins

Föstudagurinn 09.10.2015
Hádegismatur: Starfsdagur
Prenta

Skipulagsdagur 9. október

. | Fréttir

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Fellaskóla

Föstudaginn 9. október n.k. er skipulagsdagur í skólanum. Þá mæta nemendur hvorki í skóla eða frístundastarf.

Með bestu kveðju,

starfsfólk Fellaskóla

______________________________________________________________________________

Dear parents/legal guardiens

Friday Oktober 9th is a staff day for teachers. All classes and after school programs will be suspended on this day.

Best wishes from the staff of Fellaskóli

__________________________________________________________________________________

Drodzy rodzice/opiekunowe,

W piatek 9.10 jest dzien organizacyjny dla nauczycieli, nie bedzie zajec.

Prenta

Heimsókn úr 6. bekk

. | Fréttir

 

Það mælti mín móðir,
að mér skyldi kaupa
fley og fagrar árar,
fara á brott með víkingum,
standa upp í stafni,
stýra dýrum knerri,
halda svo til hafnar,
höggva mann og annan.

Þetta erl ljóðið Það mælti mín móðir eftir Egil Skallagrímsson. Nokkrir áhugasamir nemendur í 6. bekk, þau María, Ísabella, Shkelzen og Inga, komu einmitt í heimsókn til skólastjórnenda í dag og fluttu ljóðið með miklum tilþrifum. Ljóðið fundu þau í kennslubókinni Snorra saga sem fjallar um Snorra Sturluson sagnaritara. Krakkarnir í 6. bekk hafa sýnt bókinni mikinn áhuga í vetur og unnið fjölmörg flott verkefni. Það verður gaman að fylgjast með þeim áfram.

 6. bekkur